Mánaskál

Færslur: 2009 Nóvember

30.11.2009 17:32

Ég er ekki hætt að blogga!

Vá, of langt síðan ég bloggaði svo allt í einu var forsíðan mín tóm. Isss svona á þetta ekki að vera. Ætla bara að láta vita að ég er sko langt frá því að vera hætt að blogga. Ég er á kafi í prófundirbúningi og kem með góða færslu þegar prófin eru búin. Síðasta próf er á dagskrá 14, desember!

Kv. Kolla
  • 1
Flettingar í dag: 217
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 304
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 330469
Samtals gestir: 39776
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 14:35:00

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar