Mánaskál

19.01.2013 20:31

Allt of langt síðan síðast

Húsfrúnni á Mánaskál gengur ekkert að halda blogginu lifandi um þessar mundir. Reyndar hjálpar netleysið ekki til, netleysið sem hrjáir okkur stundum heilu dagana. Það fer víst eftir veðri hvort það er nothæft internet hjá okkur og það hefur verið mikið um rigningu undanfarið og þá er netið upp á sitt versta.

Ég er langt á eftir í öllum fréttum og ætla ekki að ryfja það allt upp núna en í staðinn ætla ég að setja inn nokkra myndir af Þórdísi Kötlu sem fór í ballett í dag emoticon 


Tilbúin í fyrsta balletttímann











Fleiri myndir í myndaalbumi

Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 10379
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 590047
Samtals gestir: 50827
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 08:19:44

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar