|
Mánaskál |
|
06.07.2010 20:15Helgarferð í sveitinaÉg dreif mig norður í sveitina strax eftir vinnu á föstudaginn enda búin að bíða alla vikuna eftir að komast í sæluna. Elsa Ýr flugvirki var samferða mér en hún er með annan fótinn í Víðidalnum á sumrin og er þar með sína hesta. Að sjálfsögðu var talað um hesta alla leiðina! Það var sko ekki leiðinlegt að hafa góðan félagskap á leiðinni. Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 62 Gestir í dag: 1 Flettingar í gær: 738 Gestir í gær: 21 Samtals flettingar: 718079 Samtals gestir: 53222 Tölur uppfærðar: 1.1.2026 04:39:42 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2026 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is