|
Mánaskál |
|
28.06.2010 22:05Fréttir af síðustu dögumJæja þá er sumarið virkilega farið að fljúga áfram Atli og Þórdís Katla eru fyrir norðan á meðan ég er að vinna ennþá. Það er ferlega skrítið að vera svona alein heima en alveg gott líka að hafa allan tíman í heiminum til að vera latur eða hvað sem maður vill gera. Þórdís kemur svo í bæinn í þessari viku en fer svo austur á Klaustur um helgina með ömmu og afa í Hveró. Næstu helgi er svokölluð Mosahelgi en þá hittist familían á Mosum og á góðar stundir saman. Þórdís ætlar að mæta sem fulltrúi okkar fjölskyldu því við Atli ætlum að vera fyrir norðan. Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 198 Gestir í dag: 24 Flettingar í gær: 259 Gestir í gær: 9 Samtals flettingar: 742629 Samtals gestir: 53510 Tölur uppfærðar: 29.1.2026 12:40:19 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2026 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is