Mánaskál |
|
30.08.2009 19:30Alir komnir "heim"Jæja nú er svo langt síðan ég bloggaði að ég veit varla hvar ég á að byrja eða enda. Við semsagt komum heim síðasta sunnudag en Atli fór aftur norður á föstudag með Stefni til að halda áfram með ýmis verkefni. Það er víst nóg eftir enn!
Við Þórdís eyddum gærdeginum hjá mömmu og Lólý og hittum líka Agga bróðir sem kom upp á land á reunion. Við komum ekki heim fyrr en í gærkvöldi og svo fórum við aftur á flakk í dag en þessum degi var eytt í húsdýragarðinum í góða veðrinu. Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 2 Gestir í dag: 1 Flettingar í gær: 489 Gestir í gær: 24 Samtals flettingar: 377555 Samtals gestir: 43310 Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:40:04 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is