Mánaskál |
|
29.06.2009 07:45Fréttir úr fríinuJæja þá er sumarfríið hafið.. æðislegt! Við lögðum af stað seinnipart fimmtudags en ég hafði eytt deginum í að græja okkur fyrir fríið, pakka niður, versla og allt það. Atli fór aftur á móti austur fyrir Selfoss snemma morguns til að kaupa traktor! Jei loksins traktor í Mánaskál J Traktoramálin enduðu þannig að vélin fór á bíl í Staðarskála og Atli keyrði svo traktorinn þaðan.
Ég er ekki búin að fá járningu ennþá en það stendur til bóta.
Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 269 Gestir í dag: 29 Flettingar í gær: 346 Gestir í gær: 142 Samtals flettingar: 335833 Samtals gestir: 40377 Tölur uppfærðar: 5.2.2025 06:54:04 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is