|
Mánaskál |
|
25.03.2009 22:17Fréttir, myndirVá hvað tíminn líður hratt! Ég er nú eiginlega farin að skammast mín fyrir bloggleysið. Svona er þetta víst bara þegar maður er orðinn "full time mom", það er lítill tími í annað. Síðasta vika var ansi strembin á þessu heimili, það var skólavika hjá mér og Atli var að vinna á kvöldin. Sveinbjörg Amma, Gunni afi og Tinna frænka redduðu okkur á meðan ég var í skólanum
Litla í bílaviðgerðum með pabba
Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 40 Gestir í dag: 1 Flettingar í gær: 511 Gestir í gær: 6 Samtals flettingar: 704487 Samtals gestir: 52924 Tölur uppfærðar: 14.12.2025 03:14:37 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is