Mánaskál |
|
05.02.2009 03:08Fjölskyldan komin heimJæja þá er litla fjölskyldan komin heim og kominn tími til að koma með fréttir. Við fengum að fara heim af fæðingardeildinni í fyrradag og lífið er bara yndislegt. Það gengur allt svo vel, hún er svo vær, brjóstagjöfin er öll að koma til og við getum bara ekki kvartað undan neinu held ég. Hún er bara fullkomin Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 330 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 10379 Gestir í gær: 14 Samtals flettingar: 590047 Samtals gestir: 50827 Tölur uppfærðar: 13.9.2025 08:19:44 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is