Mánaskál

27.01.2009 11:31

41 vika + 1 dagur

.. og enn gerist ekkert.

Ég trúi ekki að ég ætli að ganga með eins og fíllinn.. ég var viss um að ég myndi ekki gera það. Ég er svosum að nýta tímann, er að koma mér almennilega af stað í skólanum og svona.. en þetta má nú alveg fara að koma samt. Ég hlakka svo til þegar allt er farið að detta í rútínu og ég get farið á stjá með litla orminn emoticon  Það er sko alveg nauðsynlegt að kynnast sveitinni sem fyrst!
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 377555
Samtals gestir: 43310
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:40:04

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar