Mánaskál

13.01.2009 15:52

Tvíburarnir fæddir

Jæja tilkynningarskyldan hér..

Ég er enn ósprungin og allt við það sama en Ása frænka var sett af stað í gærmorgun. Ekki gekk þetta þó betur en það að prinsarnir voru teknir með keisara í gærkvöldin en öllum heilsast vel emoticon
Strákarnir komu í heiminn rúmlega tíu í gærkvöldi og vóu 11 og 11.5 merkur (man ekki alveg lengdina en mig minnir 46.5 og 48 cm).

Ég fór á spítalann í dag að heimsækja Ásu og nýjustu fjölskyldumeðlimina og smellti af nokkrum myndum í leiðinni.. það er líka búið að nefna strákana og þeir eiga þessi líka fínu nöfn..


Hér er Christian Arnþór







og svo Alexander Jens







meiri dúllurnar þessir guttar, rosalega duglegir strákar emoticon

Til hamingju Ása og Konni! .. og auðvitað ömmur og afar og allir hinir líka

.. þangað til næst..

Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 377555
Samtals gestir: 43310
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:40:04

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar