Mánaskál |
|
05.01.2009 21:30Kominn tími á bloggJæja núna er ég farin að slóra í blogginu... Ég náði öllum prófunum! og þarf því ekki fara í nein endurtektarpróf í janúar. Ég verð nú bara að segja að ég er ansi stolt af mér fyrir að hafa náð að klára heila önn í fullu námi með fullri vinnu og kasólétt Atli kom svo heim á gamlársdag og við áttum fín áramót með tengdó og Tinnu og Garðari. Við spiluðum póker upp á Machintosh mola fram á nótt. Ég tapaði reyndar.. en það var samt ekki afþví að ég hefði étið alla molana mína! Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 1347 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 10379 Gestir í gær: 14 Samtals flettingar: 591064 Samtals gestir: 50827 Tölur uppfærðar: 13.9.2025 14:34:18 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is