# Barnið vegur 1,9 kg og lengd þess nálgast 30 cm
# Þvermál höfuðsins er 8,2 cm.
# Fitulagið undir húðinni þykknar og því breytist húðlitur barnsins frá rauðum yfir í bleikan lit.
# Táneglur vaxa
# Í sérhverri mæðraskoðun er fyglst með blóðþrýstingnum og athugað hvort þú hafir eggjahvítu í þvagi eða vaxandi bjúg. Þá er m.a. verið að leita að einkennum um meðgöngueitrun.

Það virðist aðeins vera farið að minnka leikplássið!