Mánaskál

23.09.2008 20:25

Uppfærsla væntanleg

Jæja ég er eitthvað að reyna að bæta mig í heimasíðuhaldinu. Ég er búin að gera nýjar síður fyrir Birtu og Vöku en þær eru fastar neðst í valmyndinni. Ég er viss um að það er músinni hans Atla að kenna.. kemur í ljós á morgun þegar ég reyni að breyta þessu í annari tölvu emoticon

Allavega þá eru komnar grunnupplýsingar um nýjustu hrossin í stóðinu mínu og fleiri myndir eru væntanlegar. Svo er aldrei að vita nema ég bæti inn meira efni þegar ég tek mér pásu frá lærdómnum.. það þarf nefnilega að gera það reglulega.

Ég hef frá helling að segja og ég á fullt af áður óbirtum myndum..svo hold tight hehe emoticon því meira sem ég ætla mér að læra.. því oftar og meira stelst ég til að gera eitthvað annað.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 377555
Samtals gestir: 43310
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:40:04

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar