Mánaskál

23.05.2008 09:03

Loksins nýtt blogg - Myndir

Jæja það hefur verið allt of mikið að gera hjá mér undanfarið.. og er reyndar enn. Ég ætla samt að henda inn myndum af Byltingu og Birtu síðan í vikunni. Svona á ég nú sætar dömur.





Bylting er orðin skröltfær hjá Lilju og hefur nóg af tölti og vilja. Ég held að við séum bara nokkuð sáttar með dömuna 




Ég er rétt farin að prufa Birtu og líst vel á byrjunina. Þó að Lilja sé grimm á svip þá leist henni bara vel á hana líka  

Ég vona að ég geti bloggað almennilega um helgina, ég er með mikið meira af myndum sem bíða birtingar bæði af þessum dömum og svo síðan við fórum austur á annan í hvítasunnu.

Mikið er ég ánægð með íslensku Eurovison farana.. áfram Ísland!

.. þangað til næst

Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 377555
Samtals gestir: 43310
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:40:04

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar