|
Mánaskál |
|
10.05.2008 00:29ÓtitlaðÉg var í fríi í vinnunni í dag þar sem ég tók daginn frá til að vera til staðar fyrir Atla og lokaverkefnið. Þetta fór allt saman vel og við Atli fórum með verkefnið í útprentun og innbindingu. Ég er bara voðalega stolt af drengnum mínum, búinn með lokaverkefnið og vonandi að fara að útskrifast úr HR Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 181 Gestir í dag: 12 Flettingar í gær: 267 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 714862 Samtals gestir: 53169 Tölur uppfærðar: 28.12.2025 14:05:06 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is