Mánaskál |
|
03.05.2008 12:26Kominn tími á blogg.. mikið að gerast!Ég er ekki alveg að standa mig í bloggheimum. Ég hef haft svo mikið að gera.. aðallega þó það sem ég vil helst gera. Ég er búin að vera dugleg í hesthúsinu undanfarið en ég þarf að fara að gefa mínum eigin hrossum smá tíma! Ég er farin að ríða svolítið út með Lilju og ríð þá auðvitað bara þjálfunarhrossunum hennar. Ég held að ég fari að taka prósentur hehe. Ég er búin að fara á hundavaði yfir líðandi stund þar sem ég er að leysa af í þjónustuveri bankans.. vá hvað það hringja margir inn! En svona er þetta.. ég kom þá allavega einhverju frá mér. Skrifað af Kolla Flettingar í dag: 213 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 489 Gestir í gær: 24 Samtals flettingar: 377766 Samtals gestir: 43318 Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:23:43 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is