Mánaskál

09.02.2008 21:00

Myndatími

Jæja.. þá koma myndirnar..

Klausturferð / Þorrablót




Gott veður en mjög kalt. Foss á Síðu.


Skemmtiatriðin voru góð.. hér er sonur Sigga Gunn að fæðast.. sjálfur íþróttaálfurinn


Svenni í línudans.. ég er eitthvað skömmustuleg á bakvið


.. þarna kemur skýringin.. ég er örugglega 3 skrefum af eftir öllum öðrum


Ása og Konni hennar að leika "Friends"


Ég og Atli, örugglega skársta myndin af okkur.. tekin þokkalega snemma á ballinu.. annað er ekki til opinberrar birtingar allavega.


Svona er "uppáhaldsmanneskjanmín" góð við mig..

.. segið svo að karlpeningurinn komi ekki að notum :)

og að lokum.. Jenný með afmælisgjöfina frá okkur Karen og Dagnýju..

úlala...

Við Atli fórum ekki norður núna um helgina sökum veðurs, það var einfaldlega ekkert ferðaveður. Ég bíð því enn eftir að komast norður í sveitina mína.

Cheers..

Flettingar í dag: 329
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 10379
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 590045
Samtals gestir: 50827
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 08:19:43

Eldra efni

Nafn:

Kolbrún Á. Guðnadóttir

Tenglar