13.06.2007 21:37
Ég er búin að gera síðu fyrir nýjasta Dimmusoninn en einhverra hluta vegna birtist hún ekki. Myndirnar eru þó orðnar virkar inn í myndaalbúminu. Þessi prufuaðgangur er ekki alveg að selja sig.. allavega ekki miðað við gráu hárin sem ég sé spretta upp úr kollinum á mér akkúrat núna!! Djö!