|
Mánaskál |
|
Færslur: 2011 Október06.10.2011 22:13Haustið er komiðÉg held að haustið sé bara mætt til mín í Laxárdalinn. Allavega eru fjöllin grá dag eftir dag, rigningar og rok.. já ég held að ég geti sagt að haustið sé komið. Atli hefur verið að heiman, og það er ekki að spyrja að því.. alltaf er hann þar sem veðrið er töluvert betra. Við Þórdís erfum það nú ekki við hann lengi þar sem það verður nú gott að fá kallinn heim. Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 325 Gestir í dag: 4 Flettingar í gær: 709 Gestir í gær: 13 Samtals flettingar: 715715 Samtals gestir: 53174 Tölur uppfærðar: 29.12.2025 03:11:04 |
Eldra efni
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is