Mánaskál |
|||||||||||||||||||||||
Assa frá Þóroddsstöðum
Assa er viljug alhliða hryssa. Hún er mjög vel ættuð undan Núma frá Þóroddsstöðum sem hlaut 8.66 í kynbótadómi og þar af 9,5 fyrir skeið og fet og 9 fyrir vilja og geðslag, háls herðar og bóga, fótagerð og prúðleika. Undan Núma eru meðal annars Illingur frá Tóftum (8,73) og Þota frá Skagaströnd (8,31) Móðir Össu er svo Þrúður frá Laugavatni sem hefur 7,90 í kynbótadómi. Þrúður er undan 1. verðlauna hestinum Þór frá Akureyri og heiðursverðlauna hryssunni Sjöfn frá Laugarvatni. Sjöfn er einnig móðir heiðursverðlauna hryssunnar Glímu frá Laugarvatni sem er móðir Núma. Þrúður hefur gefið fjögur 1. verðlauna afkvæmi. Ellefu af þrettán afkvæmum Sjafnar fóru í kynbótadóm og þar af sex í 1. verðlaun. Assa is a five gated mare, very willing. She has excellent pedigree. Her father is the 1. price stallion Númi from Þóroddsstöðum (8.66) with 9,5 for pace and walk and 9,0 for temperment, neck and shoulders, legs and main and tail. Numi is the father of many good horses for example the stallion Illingur from Tóftum (8,73) and Þota from Skagaströnd (8,31). Assa´s mother is Þrúður from Laugarvatn wich has 7.90 in total score. Þrúður is sired by 1. price stallion Þór from Akureyri and the honour price mare Sjöfn from Laugarvatn. Sjöfn is also the mother of honour price mare Glíma from Laugarvatn, wich is Númi´s mother. Þrúður has four 1. price offspring! Eleven of Sjöfn´s offspring were judged and six of them got 1. price! Afkvæmi / offspring:
Flettingar í dag: 1935 Gestir í dag: 64 Flettingar í gær: 346 Gestir í gær: 142 Samtals flettingar: 337499 Samtals gestir: 40412 Tölur uppfærðar: 5.2.2025 16:49:28 |
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is