|
Mánaskál |
|
Um okkur
Atli Þór er meistari í rafeindavirkjun og rafmagnsiðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og Kolla er viðskiptafræðingur og starfar hjá Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd
Við erum með nokkur hross en hestamennska er aðaláhugamál húsfreyjunar. Við erum með ræktun í smáum stíl okkur til gamans.
Hundurinn á heimilinu er íslenski fjárhundurinn Leiru Þórshamar Týri sem nú er orðinn öldungur en lítur enn vel út og er síungur í anda.
Flettingar í dag: 1061 Gestir í dag: 8 Flettingar í gær: 1521 Gestir í gær: 21 Samtals flettingar: 703884 Samtals gestir: 52917 Tölur uppfærðar: 12.12.2025 23:06:22 |
Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is